Steinar

Hvort er betra að höggva menn í herðar niður eða skjóta af boga með heima­gerðum örv­um? Við heim­sækjum Akra­nes í þessum þætti og finnum þar hand­verks­mann­inn Guð­mund Steinar sem leyfir okkur líka að kíkja í kistil­inn þar sem hann hefur spunnið svo­lítið hross­hár og fleira.​

Om Podcasten

Á Vesturlandi má finna allskonar handverk sem okkur Sigrúnu þykir mikilvægt að fjalla um og kynna. Í fyrstu 10 þáttunum ferðumst við víðsvegar um héraðið og kynnumst hæfileikaríku fólki með allskynd efnivið. Speglum handverkið í fortíðinni og kynnum okkur Jónas vikunnar, upplestur úr Íslenskum þjóðháttum eftir Jónas frá Hrafnagili.