Útskurður

Allir pabbar og afar kunna að skera út, er það ekki? Eða er það ekki þannig leng­ur? Þjóð­legir þræðir fundu alla­vega fjöl­hæfa konu sem sker út ævin­týri, í menn­ing­ar­borg­inni Stykk­is­hólmi, hvar ann­ars­stað­ar? 

Om Podcasten

Á Vesturlandi má finna allskonar handverk sem okkur Sigrúnu þykir mikilvægt að fjalla um og kynna. Í fyrstu 10 þáttunum ferðumst við víðsvegar um héraðið og kynnumst hæfileikaríku fólki með allskynd efnivið. Speglum handverkið í fortíðinni og kynnum okkur Jónas vikunnar, upplestur úr Íslenskum þjóðháttum eftir Jónas frá Hrafnagili.