#12 - Friðrik Valur

Komdu í kaffi - Een podcast door Dagur Jóhannsson, Eggert Smári Sigurðsson - Woensdagen

Í þessum þætti sest Eggert Smári niður með Friðrik Val uppistandara sem hefur ekki alltaf átt sjö dagana sæla. Friðrik hefur átt við fíknivanda að etja og er líka með geðhvarfasýki, en það hindrar hann ekki í að fara áfram og horfa á björtu hliðarnar. Þetta er skemmtilegt, fyndið og áhrifaríkt spjall milli tveggja þaulreyndra uppistandara þar sem er alltaf stutt í grínið þó svo að viðtalsefnið geti oft verið þungt.Þið getið nálgast Garpar Grínsins, hlaðvarpið hans Friðriks sem hann gerir með Lovísu Láru sem kom fram hjá okkur í þætti 11 hérna.Einnig er Friðrik með annað persónluegra hlaðvarp hér sem heitir Gengið á Línunni.