Nýfrjálshyggja í menntakerfinu og vísindasmiðjur í leikskólum

Límónutréð - Een podcast door Límónutréð

Podcast artwork

Categorieën:

Límónutréð nýtti sér tæknina sem við lærðum í samkomubanninu og átti samtal við Kristínu Dýrfjörð í gegnum fjarfundbúnað. Kristín er dósent við Kennaradeild Háskólans á Akureyri og hefur lengi komið að málefnum leikskóla á Íslandi frá ýmsum hliðum. Hún segir okkur sína sögu