Mannfólkið er komið af rottum

Ólafssynir í Undralandi - Een podcast door Útvarp 101 - Zondagen

Podcast artwork

Þáttur dagsins er stútfullur af óstaðfestum fróðleik um uppruna mannskeppnunnar. Það vill svo til að við mannfólkið (Homo Sapiens) vorum ekki eina manntegundin sem ráfaði um jörðina en á einhvern hátt náðum við að sitja uppi sem sigurvegarar í tilvistarkeppninni.