Tóngreindir Ólafssynir
Ólafssynir í Undralandi - Een podcast door Útvarp 101 - Zondagen
Categorieën:
Já það vill svo til að Ólafssynir eiga sér feril í tónlist sem ekki hefur öll komist í kastljósið en í þessum þætti fara þeir yfir tónlistaferlinn, syngja, radda og tralla. Þátturinn átti að vera um eitthvað allt annað, en stundum er gott að stíga út úr kassanum og leyfa þessu að flæða. Góðar stundir.
