Orð um björgunaraðgerðir, samskipti, sorg og þrá

Orð um bækur - Een podcast door RÚV

Podcast artwork

Categorieën:

Ragna Sigurðardóttir segir frá smásagnasafni sínu Vetrargulrætur auk þess sem sagt er frá tilnefningum Dana til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs en Danir tilnefna tvær mjög áhugaverðar bækur. Annars vegar smásagnasafnið Efter solen eftir hinn 28 ára gamla Jonas Eike og hins vegar nýja skáldsögu eftir eftir hina virtu skáldkonu Helle Helle og er það Halla Þórlaug Óskarsdóttir sem segir frá henni. Lesarar eru Gunnar Hansson og Eva Rún Þorgeirsdóttir