Pepp fundur 3: Væntingastjórnun
Pepp Fundir - Een podcast door FitbySigrún
Categorieën:
Sigrún: Eru væntingar uppspretta þinna vandamál? Uppspretta pirrings og reiði? Þessi þáttur fer yfir pirring og reiði og hvernig er hægt að nýta þessar tilfinningar og aðrar tilfinningar sem eru að draga þig niður til þess að vinna með sjálfan þig. Farið er yfir leið við að tækla þessa þætti sem eru hluti af lífinu.
