#13 Erpur Eyvindarson með Sölva Tryggva

Podcast með Sölva Tryggva - Een podcast door Sölvi Tryggvason

Categorieën:

Það er óhætt að kalla Erp Eyvindarson guðföður íslensku rappsenunnar. Maðurinn sem hefur alltaf farið eigin leiðir og gert það sem honum sýnist mætir hér í viðtal til Sölva þar sem þeir ræða allt frá anarkisma og ferðalögum, yfir í partý, tónlist og tilgang lífsins.