#53 Herbert Guðmundsson með Sölva Tryggva

Podcast með Sölva Tryggva - Een podcast door Sölvi Tryggvason

Categorieën:

Herbert Guðmundsson er löngu orðinn goðsögn í íslensku tónlistarlífi. Þegar talað er um 80´s tímabilið kemur nafn hans strax í huga fólks. Herbert, sem er þekktur fyrir mikinn dugnað og gott hugarfar sat um tíma í fangelsi og missti allt eftir hrunið 2008. Í þættinum fara Sölvi og Herbert yfir magnaðan feril Herberts, sögur úr jailinu, bóksölu fyrir tugi milljóna og margt margt fleira. Þátturinn er í boði: Sjónlags - www.sjonlag.is  Fitness Sport - www.fitnesssport.is  Fjarðarkaup / Fræið - https://fjardarkaup.is/fraeid/  Lemon - https://www.lemon.is/ Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/  Þáttastjórnandi - Sölvi Tryggvason (@solvitrygg) Framleiðandi - KIWI (@kiwistofan) Hljóð - Eiður Steindórsson (@oathhljod)