#68 Jóhann Sigurðarson með Sölva Tryggva

Podcast með Sölva Tryggva - Een podcast door Sölvi Tryggvason

Categorieën:

Jóhann Sigurðarson, stundum kallaður Jói stóri, er einn ástælasti leikari Íslands. Hann byrjaði í leiklist þegar tækifærin voru mun færri en nú og hefur því haldið mörgum boltum á lofti í gegnum tíðina. Rödd hans er líklega ein sú þekktasta á landinu, enda hefur hann lesið inn á ógrynni bóka og sjónvarpsefnis í gegnum tíðina. Í þættinum fara Sölvi og Jói yfir ferilinn, sönginn, sögur úr bransanum og margt margt fleira. Þátturinn er í boði: Sjónlags - www.sjonlag.is  Fitness Sport - www.fitnesssport.is  Fjarðarkaup / Fræið - https://fjardarkaup.is/fraeid/  Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/  Glacier Gin - https://www.glaciergin.is/ 105 koffínvatn - https://www.olgerdin.is/ Þáttastjórnandi - Sölvi Tryggvason (@solvitrygg) Framleiðandi - KIWI (@kiwistofan) Hljóð - Eiður Steindórsson (@oathhljod)