#75 Rafn Franklín með Sölva Tryggva

Podcast með Sölva Tryggva - Een podcast door Sölvi Tryggvason

Categorieën:

Rafn Franklín Johnson er einkaþjálfari sem hefur kafað dýpra en flestir ofan í allt sem snýr að heilsu. Hann hóf að æfa lyftingar sem unglingur og át þá allt sem að kjafti kom og hugsaði um lítið annað en að verða sterkari. En á ákveðnum punkti áttaði hann sig á því að hann var á leiðinni í óheilbrigða átt og breytti alveg um takt. Rafn gaf nýverið út sýna fyrstu bók: ,,Borðum Betur". Í þættinum ræða Sölvi og Rafn um lífsstíl, heilsu, hreyfingu, matarræði, skilaboð samfélagsins varðandi alla þessa þætti og margt fleira. Þátturinn er í boði: Sjónlags - www.sjonlag.is  Fitness Sport - www.fitnesssport.is  Fjarðarkaup / Fræið - https://fjardarkaup.is/fraeid/  Promennt - https://www.promennt.is/ Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/  105 koffínvatn - https://www.olgerdin.is/ Þáttastjórnandi - Sölvi Tryggvason (@solvitrygg) Framleiðandi - KIWI (@kiwistofan) Hljóð - Eiður Steindórsson (@oathhljod)