Ársreikningar: Blush & Sómi

Pyngjan - Een podcast door Pyngjan - Vrijdagen

Categorieën:

Sendu okkur skilaboð!Þegar þriðjudagsklukkurnar hringja, þá er komin ný Pyngja í boði Arnars og Ingva! Í þætti dagsins er boðið upp á tvo ársreikninga af dýrari gerðinni. Gerður í Blush hefur séð tímana tvenna, þrátt fyrir ungan aldur og það má með sanni segja að hún sé fullkomin skilgreining á HSHD (Hugsjónakona sem hlær í dag). Eigendur Sóma virðast einnig hlægja alla leið í bankan ár eftir ár enda full ástæða til þegar smurðar eru 12.000 samlokur á dag ofan í kolvetnissjúkan landann....