Föstudagskaffið: Gervigreind og stafræn markaðssetning ásamt Sigurði Má
Pyngjan - Een podcast door Pyngjan - Vrijdagen
Sendu okkur skilaboð!Föstudagskaffið er sjóðheitt þennan morguninn en gestur þáttarins er Sigurður Már sem hefur verið djúpur í heimi stafrænnar markaðssetningar um nokkurt skeið og nú nýlega í gervigreind. Iddi er vant við látinn í dag enda framlengdi hann páskunum í könglaparadísinni fyrir austan en Addi var á staðnum og tók spjallið við Sigurð. Stórmerkilegt spjall sem allir ættu að hlusta á. Sigurður er aðgengilegur á netfanginu [email protected] eða á instagram undir nafninu @siggim. Góðar...