Föstudagskaffið: Júní bumbur
Pyngjan - Een podcast door Pyngjan - Vrijdagen
Sendu okkur skilaboð!Það er funheitt föstudagskaffið í dag og hefur sjaldan verið stappaðra. Fréttir vikunnar, Launþegi vikunnar, Neytendavaktin lítur dagsins ljós eftir frí, Hindenburg Research bregður fyrir aftur og við vitum ekki hvað og hvað. Sömuleiðis virðast matsölustaðir vera að ströggla en Arnar gat ekki látið ársreikningana í friði og þuldi upp meðaltals COGS+Laun úr veitingageiranum 2021 og guð má vita að það hefur ekki skánað. Eitthvað fyrir alla í dag svo látið þennan ekki fram h...