Föstudagskaffið: Verður skattframtalið í mínus eða plús?
Pyngjan - Een podcast door Pyngjan
Sendu okkur skilaboð! Það held ég kæru hlustendur. Þá er enn einn föstudagurinn runninn upp sem þýðir að föstudagskaffinu hefur verið sullað yfir allt borð. Það var á nægum fréttum að taka þessa vikuna en auk þess tuða þeir Addi og Iddi yfir kolefniseiningum og það ekki í fyrsta skiptið. Muniði svo eftir skattframtalinu. Gleðilegan föstudag.
