Frumkvöðlakaffið: Birgitta Haukdal rithöfundur
Pyngjan - Een podcast door Pyngjan - Vrijdagen
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts211/v4/75/f6/ca/75f6caac-a067-82b5-4031-3fe7f225c51a/mza_7749001419492905267.jpg/300x300bb-75.jpg)
Sendu okkur skilaboð!Jólaandinn sveif yfir vötnum í Seðlabanka Kópavogs þegar rithöfundurinn og poppstjarnan Birgitta Haukdal mætti í stúdíó hjá þeim Adda og Idda. Við fórum yfir bakgrunninn og rákum söguna fram til dagsins í dag, en það er óhætt að segja að Birgitta hefur verið einn allra vinsælasti rithöfundur landsins síðustu ár, en í viðtalinu opinberar hún stórkostlegan árangur sem náðist á dögunum þegar 100.000. eintakið af bókum hennar um Láru (og Ljónsa) seldist. Heyrn er sögu rí...