Sólveig Þórarinsdóttir

Radio J'a­dora - Een podcast door Útvarp 101

Hún er mögnuð kona sem ég lít mjög mikið upp til. Hún er fyrrum verðbréfasali sem ákvað að breyta um stefnu og afla sér jógakennararéttindi og í framhaldi af því stofna Jógastúdíóið Sólir úti á Granda. Hún er Sólveig Þórarinsdóttir og var viðmælandi minn í Radio J'adora þessa vikuna. Við ræddum um hvað það var sem fékk hana til þess að treysta á sjálfa sig og breyta algjörlega um stefnu í lífinu, mikilvægi núvitundar, að vera í flæðinu og ótal kosti þess að stunda jóga. Einnig sagði hún mér frá því þegar hún hélt Ted Talk um daginn þar sem hún lagði áherslu á kraft ástarinnar. Tune in. Xoxo, DJ Dóra Júlía