Aðgerðasinninn Sóley
Rauða borðið - Een podcast door Gunnar Smári Egilsson
Sóley Tómasdóttir hefur lengi staðið í femínski baráttu á allskyns vettvangi, skipulögðum og sjálfsprottnum. Hún sest við Rauða borðið í kvöld og segir baráttusögu sína, metur árangur og álag, sigra og óunnin verk.
