Rauða borðið 12.sept: Auðvaldið, mótmæli, markaður og stríðni

Rauða borðið - Een podcast door Gunnar Smári Egilsson

Podcast artwork

Við ræðum við Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formann Eflingar, um auðvaldið sem hefur við höfum séð berstrípað af samkeppniseftirlitinu síðustu daga. Við förum niður á Austurvöll og ræðum við mótmælendur, sem þar voru mættir af ýmsu tilefni vegna þingsetningar. Við höfum áfram að ræða um samkeppni eða skort á henni, nú við Ólaf Stephensen framkvæmdastjóra Félags atvinnurekenda og Margréti Kristmannsdóttur framkvæmdastjóra Pfaff. Í lokin ræðir Oddný Eir Ævarsdóttir við Birnu Bjarnadóttur og Friðrik Rafnsson um tvö látna rithöfunda, Milan Kundera og Guðberg Bergsson.