Rauða borðið, 17. apríl
Rauða borðið - Een podcast door Gunnar Smári Egilsson
Við Rauða borðið settust hagfræðingarnir Ólafur Margeirsson og Ásgeir Brynjar Torfason, sem hafa rætt þar undanfarnar vikur um komandi kreppu og aðgerðir stjórnvalda víða um heim til að mæta henni. Í kvöld halda þeir áfram að greina ástandið og velta fyrir sér afleiðingum kreppunnar fyrir heimshagkerfið, stöðu einstakra svæða, valdahlutföll í samfélögum, hlutverk ríkisins o.fl.
