Rauða borðið, 24. apríl
Rauða borðið - Een podcast door Gunnar Smári Egilsson
Við Rauða borðið í kvöld setjast Vera Sölvadóttir kvikmyndagerðarkona, Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, Elín Ebba Ásmundsdóttir iðjuþjálfi, Helga Vala Helgadóttir alþingiskona og Sigrún Ólafsdóttir, prófessor í félagsfræði. Umræðuefni er kreppan og kórónavírusinn og áhrif þessa á samfélag, stjórnmál og stéttabaráttu.
