Rauða borðið, 4. maí
Rauða borðið - Een podcast door Gunnar Smári Egilsson
Við Rauða borðið í kvöld setjast og ræða stjórnmálaástandið við upphaf djúprar kreppu þeir Jóhann Hauksson blaðamaður, Freyr Eyjólfsson, fjölmiðla- og tónlistarmaður, Guðmundur Auðunsson hagfræðingur og fyrrum þingmennirnir Mörður Árnason og Þór Saari. Þeir labba í gegnum litróf stjórnmálanna og meta heilsu stjórnmálaflokkanna, hvernig þeir eru undir kreppuna búnir og hvernig kreppan mun breyta stjórnmálunum og flokkunum.
