Barátta fyrir bættum árangri í loftslagsmálum - Umhverfismánuður atvinnulífsins 2023
Samtöl atvinnulífsins - Een podcast door Samtök atvinnulífsins
Categorieën:
Samtöl atvinnulífsins kynna umræðuþáttinn Barátta fyrir bættum árangri í loftslagsmálum . Í þættinum ræðir Lárus Ólafsson , viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði hjá Samtökum iðnaðarins, við Guðjón Jónsson , fyrrverandi stjórnarformann VSÓ og sérfræðing í umhverfismálum.Nóvember er umhverfismánuður hjá Samtökum atvinnulífsins og aðildarsamtökum og í ár er sjónum beint að loftslagsmálum undir yfirskriftinni Á rauðu ljósi?Hvern þriðjudag og fimmtudag í október njótum við 20 mínútna áhorfs...