04 - Austrið og vestrið
Söguskoðun - Een podcast door Söguskoðun hlaðvarp - Vrijdagen
Categorieën:
í þessum fjórða þætti Crymogæu er stefnan tekin nær okkur í tíma - þó eftir smá umræður um verk Arngríms lærða, Crymogæu, þaðan sem hlaðvarpið hefur nú fengið lánað nafn sitt. Annars er rætt um andstæður milli austurs og vesturs í Evrópu og Asíu, og hvernig þær hafa mótast á 20. öld, 19. öld og á fyrri öldum. Farið er yfir marxisma og kommúnisma, og nútímasögu Rússlands og Kína m.a. Að lokum er Kommúnistaávarpið sjálft tekið til umræðu.Tekið upp 29.01.2019Hlaðvarpið Söguskoðun má nálgast hér:...