09 - Norræna byggðin á Grænlandi

Söguskoðun - Een podcast door Söguskoðun hlaðvarp - Vrijdagen

Í þættinum í dag ræða Ólafur og Andri um norrænu byggðina í Grænlandi sem lifði í um 450 ár þar til hún lagðist af á leyndardómsfullan hátt um miðja 15 öld. Rætt er um samband fornleifafræði og sagnfræði og farið yfir sögulegar heimildir sem til eru um Grænland hið forna. Kenningar um brotthvarf norrænu byggðarinnar eru reifaðar - átti sér stað umhverfisslys eða útrýming á Grænlandi? Eru mögulega pólítískar línur að myndast í kenningum um brotthvarf Grænlendinga hinna fornu?Hlaðvarpið Sögusko...