11 - Hernám, landráð og andspyrna í síðari heimsstyrjöld
Söguskoðun - Een podcast door Söguskoðun hlaðvarp - Vrijdagen
Categorieën:
Í þessum þætti ræða Crymogæumenn vítt og breytt um landráð og andspyrnu í Evrópu undir hernámi þjóðverja í síðari heimsstyrjöld. Dregin eru fram ólík dæmi hernáms og andspyrnu frá Austur og Vestur Evrópu. Sérlega er vikið að reynslu Norðmanna og er þá m.a. rætt um bók Øystein Sørensens, Hitler eller Quisling, um hugmyndafræðilega strauma í Nasjonal Samling, flokki landráðmannsins Vidkun Quislings.Þá er ennfremur rætt hvernig hernámið, landráðin og andspyrnan hafa mótað sögu þjóða eftir stríð,...