17 - Fernand Braudel og Annales-skólinn
Söguskoðun - Een podcast door Söguskoðun hlaðvarp - Vrijdagen
Categorieën:
Í þættinum í dag ræða Ólafur og Andri um franska sagnfræðinginn Fernand Braudel og meistaraverk hans Miðjarðarhafið, sem kom út fyrir rúmlega hálfri öld síðan. Nafn Braudels og verk hans koma oft fyrir í yfirlitsritum um sögu sagnfræðinnar enda var hann einn af leiðtogum Annales-skólans franska. Annálaskólinn var um miðbik 20. aldar eitt helsta vígi félagsfræðilegrar sagnfræði, en tímaritið Annales. Histoire, Sciences Sociales hefur nú komið út í bráðum heila öld.Hlaðvarpið Söguskoðun má nálg...