20 - Hvað ef...?: Efsaga og hjásaga
Söguskoðun - Een podcast door Söguskoðun hlaðvarp - Vrijdagen
Categorieën:
Í þættinum í dag halda Ólafur og Andri áfram umræðum um ekki-sögu, og er nú rætt um "Hvað ef...?" sagnfræði. Vangaveltur um það sem hefði getað gerst hefur orðið vinsælt þema í bókmenntum og öðrum skáldskap en er einnig að mati margra sagnfræðinga nytsamlegt verkfæri til að rannsaka söguna. Á íslensku hafa hugtökin counterfactual history og alternate history verið þýdd sem efsaga og hjásaga. Hver er munurinn á þessu tvennu og hvar liggja mörkin á milli skáldskapar og fræða? Getur efsaga hjálp...