22 - Napóleon í Egyptalandi

Söguskoðun - Een podcast door Söguskoðun hlaðvarp - Vrijdagen

Í þættinum í dag ræða Ólafur og Andri um herför Napoleons Bonaparte til Egyptalands árið 1798, en þá var hann hershöfðingi fyrsta franska lýðveldisins sem átti í stríði m.a. við Breta. Leiðangurinn var fyrir margar sakir merkilegur atburður bæði í sögu Mið-Austurlanda og Frakklands en ekki síður fyrir sögu vísinda og fræða. Að endingu yfirgaf Napóleon menn sína og hélt heim þar sem hann rændi völdum og varð einvaldur í Frakklandi.Hlaðvarpið Söguskoðun má nálgast hér:Soguskodun.com | soguskodu...