23 - Um valdarán Napóleons
Söguskoðun - Een podcast door Söguskoðun hlaðvarp - Vrijdagen
Categorieën:
Í þessum síðasta þætti Crymogæu fyrir sumarfrí ræða Ólafur og Andri áfram um Napóleon þar sem frá horfði þegar hann snéri heim frá Egyptalandi árið 1799 og hrifsaði völdin í Frakklandi. Rætt er um valdaránið þann 18. þokumánaðar (Brumaire), Napóleonsstyrjaldirnar og stofnun franska keisaradæmisins. Þá er einnig rætt um sagnaritun um þetta tímabil og kenningar marxista og síðari tíma byltingarmanna um bónapartismann. Var stofnun keisaradæmisins 1804 hápunktur frönsku byltingarinnar eða endalok...