24 - Landnám Íslands
Söguskoðun - Een podcast door Söguskoðun hlaðvarp - Vrijdagen
Categorieën:
Hlaðvarpið Crymogæa snýr aftur úr sumarfríi undir nýju og öllu þægilegra nafni í framburði og ritun: Söguskoðun!Í þessum þætti ræða þeir félagar Andri og Ólafur um landnám Íslands sem mætti ætla að væri jafnvel einn mikilvægasti atburður Íslandssögunnar. Rætt er um ritheimildir og fornleifarannsóknir um landnámið og alls kyns kenningar og aðferðir aðrar sem fjalla um þetta mikla málefni. Töluverðu púðri er rætt í umræður um heimildagildi Landnámu, en það virðist vera heitasta debattið í þessu...