33 - Siðaskiptin og síðasti Íslendingurinn

Söguskoðun - Een podcast door Söguskoðun hlaðvarp - Vrijdagen

Lengi hefur verið litið á Jón Arason, síðasta kaþólska biskupinn á Íslandi, sem þjóðhetju sem barðist gegn erlendu valdi, en hann og synir hans voru hálshöggnir árið 1550. Jón Sigurðsson kallaði nafna sinn eftirminnilega "síðasta Íslendinginn" í þessu samhengi, og síðasta mann fornaldarinnar.Í þættinum í dag ræða Ólafur og Andri um siðaskiptin sem sögulegt fyrirbæri, eða siðbótina - eða rökkurbýsni, allt eftir því hvaða skoðun menn hafa á henni. Rætt er um þetta vítt og breytt og sérstaklega ...