36 - Genghis Khan og veldi Mongóla

Söguskoðun - Een podcast door Söguskoðun hlaðvarp - Vrijdagen

Hirðingjaþjóðir Mið-Asíu hafa alltaf spilað rullu í sögu Evrópu og Austur Asíu beint og óbeint. Hræringar þeirra hafa komið af stað breytingum í báðum heimshlutum sem lengst av voru ótengdir, og einnig hafa þessar þjóðir verið brú á milli heimshlutanna þar sem viðskipti og sjúkdómar fengu að breiðast út. En steppuþjóðirnar hafa þó alltaf haft á sér ógnvænlega ímynd í Evrópu og Asíu og skapað mikinn ótta. Kínverjar byggðu heimsins stærsta múr til að verjast Mongólum, og Húnar fóru um Róm...