38 - Heimildaspjall II - Var Gamli sáttmáli uppspuni?

Söguskoðun - Een podcast door Söguskoðun hlaðvarp - Vrijdagen

Í þessum framhaldsþætti um heimildir ræða Ólafur og Andri um Ólafur og Andri um ýmsar tegundir heimilda og hvar þær er að finna. Gamli sáttmáli er tekinn til rækilegrar umræðu í ljósi rannsóknar Patriciu Pires Boulhosa frá 2005, sem hélt því fram að sáttmálinn væri ekki skrifaður árið 1262, heldur nokkrum öldum síðar. Er hægt að segja að þessi grundvallarheimild um sögu Íslendinga sé uppspuni? Ef svo er, krefst slík niðurstaða endurskoðun sögunnar?Hlaðvarpið Söguskoðun má nálgast hér:Sog...