41 - Ágústínus, hernaður og frjáls vilji

Söguskoðun - Een podcast door Söguskoðun hlaðvarp - Vrijdagen

Söguskoðun snýr aftur með nýtt season eftir talsvert hlé. Í þættinum í dag ræða Ólafur og Andri um heilagan Ágústínus frá Hippo, kirkjuföður og einn af áhrifamestu hugsuðum vestrænnar heimspeki. Ágústínus var uppi á síðfornöld, um það leyti er Rómarveldi var að líða undir lok í vestrinu og kristin kirkja var að fæðast. Hann er alla jafna talinn upphafsmaður kaþólsku kirkjunnar og voru heimspekikenningar hans hafðar í miklum hávegi á miðöldum.Eftir hina löngu fjarveru var einnig rætt um breyti...