44 - Jólaþáttur 2021 - Jólasögur með Söguskoðunarbræðrum
Söguskoðun - Een podcast door Söguskoðun hlaðvarp - Vrijdagen
Categorieën:
Jólasveinar, jólabjór, heiðin jól, neysluhyggja og kapítalismi, jólahefðir, fæðing frelsarans, jólahirðfífl, paradísareyjar, jólalambið og jólagölturinn, jól í skotgröfum og jól undir kommúnismanum. Allt þetta og meira til ræða Söguskoðunarbræður í þessum jóla-special hlaðvarpsins fyrir jólin 2021. Upphafsstef: Þrjú á Palli - Það á að gefa börnum brauð. Af plötunni: Hátíð fer að höndum ein, 1971. Troels Bendtsen. Halldór Kristinsson og Edda Þórarinsdóttir. Lag: Þjóðlag. ...