45 - Leitin að eyjunni hans Ingólfs

Söguskoðun - Een podcast door Söguskoðun hlaðvarp - Vrijdagen

Í desember síðastliðnum kom út ný bók um landnám Íslands: Eyjan hans Ingólfs eftir Ásgeir Jónsson. Í bók Ásgeirs eru meðal annars settar fram kenningar um veiðimennsku og útflutning rostungsafurða á Landnámsöld, en þær hugmyndir eru frekar nýlegar í rannsóknum á landnáminu. Um þetta hefur Bergsveinn Birgisson skrifað í bók sinni Leitin að svarta víkingnum sem kom út á íslensku árið 2016, en Bergsveinn hefur nú sakað Ásgeir um ritstuld, nánar tiltekið hugmyndastuld, og skotið málinu fyrir siða...