47 - Strategikon og herkænska Austrómverja

Söguskoðun - Een podcast door Söguskoðun hlaðvarp - Vrijdagen

Hernaður er mikið í deiglunni þessa dagana svo við höldum okkur á þeim nótunum að sinni. Í þættinum í dag ræða Ólafur og Andri um hernað og herkænsku Austrómverska ríkisins en þetta gríska áframhald Rómarveldis átti í stöðugum ófriði við nágrannaþjóðir sína á öllum hliðum, nær stanslaust frá 6. öld og fram á 15. öld. Rómverjar höfðu mikla aðlögunarhæfni, bjuggu vel af digrum sjóðum gulls og óhætt að segja að herkænska þeirra hafi verið frábrugðin því sem við þekkjum úr Vestur Evrópu.Hlað...