58 - Síðasti einvaldurinn

Söguskoðun - Een podcast door Söguskoðun hlaðvarp - Vrijdagen

Fyrr á þessu ári ræddum við sögu rússneska keisaradæmisins frá fæðingu þess á miðöldum og fram að þeim tíma er Rússland varð evrópskt stórveldi á 18. og 19. öld. Í þessum þætti ljúkum við þríleiknum með því að ræða fall keisaradæmisins og líf og störf síðasta keisarans. Nikulás II Rússakeisari er stundum talinn síðasti konungborni einvaldurinn í Evrópu, þótt um þetta megi deila. Hann barðist gegn lýðræðisumbótum og bar síðastur valdhafa forna gríska titilinn "autocrat" framyfir byltingun...