65 - Ancien Régime: Frakkland á barmi byltingar

Söguskoðun - Een podcast door Söguskoðun hlaðvarp - Vrijdagen

Franska byltingin hófst árið 1789 og er hún jafnan talin á meðal merkustu atburða mannkynssögunnar. Byltingin varð til í umróti nýrra hugmynda í landi sem bar einkenni mikils félagslegs óréttlætis. Í þættinum í dag ræða Andri og Ólafur þetta samfélag sem stundum er kallað Ancien Régime - gamla stjórnin, með áherslu á síðasta franska Búrbónakonunginn, Loðvík XVI, en hann var tekinn af lífi af byltingarmönnum árið 1793. Heitar umræður spunnust um endurskoðun sögunnar, um lögstéttarkerfið,...