68 - Ris og fall kommúnismans í Austur-Evrópu II. hluti

Söguskoðun - Een podcast door Söguskoðun hlaðvarp - Vrijdagen

Austurblokkin var samansafn kommúnistaríkja í Mið- og Austur-Evrópu sem Sovétmenn settu á laggirnar í aðdraganda kalda stríðsins. Árið 1989 hrundu þau öll eins og spilaborgir, í flestum tilfellum friðsamlega. Segja má að kraftaverkaárið 1989 marki upphaf okkar samtíma, en þá gjörbreyttist sú heimsmynd sem komið hafði verið á eftir seinni heimsstyrjöld. Kalda stríðinu var lokið, kommúnisminn hruninn og við tók tímabil samruna Evrópu og útþennslu NATO til austurs. Sovétríkin liðu undir lo...