Múrinn fellur og F-gös
Spegillinn - Hlaðvarp - Een podcast door RÚV
Categorieën:
30 ár eru liðin frá því að Berlínarmúrinn féll. Kristján Sigurjónsson talaði við hjónin Helga Hilmarsson og Hrafnhildi Ragnarsdóttur sem voru við nám í Vestur Berlín og hann talaði líka við Kristínu Jóhannsdóttur sem var ný flutt frá Austur Þýskalandi til Berlínar. Arnhildur Hálfdánardóttir fjallaði áfram um F- gös sem notuð er i kælikerfi. Hún talaði við Auðunn Pálsson og Braga Ragnarsson.