Viðkoma rjópunnar og börn send í sveit
Spegillinn - Hlaðvarp - Een podcast door RÚV
Categorieën:
Arne Sólmundsson segir að óháð veiðum séu ekki forsendur í náttúrunni til að byggja upp stóra rjúpnastofna eins og þekktust hér áður fyrr. Hann segir að fjöldi veiðidaga skipti ekki máli heldur hvenær árs sé veitt. Hann hefur rýnt í gögn um rjúpuna sem staðfesti að viðkoma hennar hafi minnkað um fimmtung frá árinu 2004. Arnar Páll Hauksson talar við Arne Sólmundsson. Tveir af hverjum fimm núlifandi Íslandingum voru sendir í sveit á sumrin. Þetta kemur fram í viðamikilli rannsókn um hvers vegna krakkar voru sendir í sveit. Jónína Einarsdóttir, sem stóð að rannsókninni, segir að í raun haf sveitunum verið falið eða verið fengið það hlutverk að ala upp þéttbýlisbörnin. Arnar Páll Hauksson talar við Jónínu Einarsdóttur.