Eitt og annað: Kaupið, kaupið, kaupið

Heimildin - Hlaðvörp - Een podcast door Heimildin - Zondagen

Danir og Norðmenn ætla að stórefla samvinnu í varnar- og öryggismálum. Forsætisráðherrar landanna lýstu þessu yfir á fundi sem haldinn var í Ósló í síðustu viku. Báðar þjóðir ætla að stórauka fjárveitingar til varnarmála. Kaupið, kaupið, kaupið voru fyrirmæli danska forsætisráðherrans til yfirmanna hersins.