Formannaviðtöl #4: Allir verða sósíalistar fyrir kosningar
Heimildin - Hlaðvörp - Een podcast door Heimildin
Categorieën:
Hugmyndafræði sósíalismans hefur ekki beðið skipbrot heldur virðast allir flokkar verða sósíalískari fyrir kosningar. Þetta segir Sanna Magdalena Mörtudóttir, leiðtogi Sósíalistaflokksins, fyrir komandi þingkosningar. Hún segir að eigin reynsla af því að alast upp við fátækt sé drifkraftur hennar og boðar réttlátara skattkerfi og stefnubreytingu í húsnæðisuppbyggingu. Þar eigi hið opinbera að stíga inn og fjármagna uppbyggingu á félagslegum grunni.