Þjóðhættir #56: Náttúran, stofnfrumur og minjar og minningar í Grindavík

Heimildin - Hlaðvörp - Een podcast door Heimildin

Björg Erlingsdóttir er gestur þáttarins. Hún fór erlendis til Svíþjóðar til að læra þjóðfræði og hefur meðal annars rannsakað tengsl mannsins við náttúruna, en það er áhugavert hvernig hugmyndir okkar hafa tekið breytingar á undanförnum árum og milli kynslóða.