Þjóðhættir #65: Hlautbollar, draumkonur og Jarðskinna

Heimildin - Hlaðvörp - Een podcast door Heimildin

Gestur þáttarins er að þessu sinni Kári Pálsson, þjóðfræðingur. Kári er fróður um ýmislegt sem tilheyrir fortíð okkar og sögu en hann var ungur þegar áhugi hans á þjóðsögum, Íslendingasögunum og norrænni trú kviknaði.