Íslenska óperan
Tónlist frá a til ö - Een podcast door RÚV
Categorieën:
Í þættinum verður kíkt á æfingu hjá íslensku óperunni sem frumsýnir óperu Giuseppe Verdis La Traviata 9. mars. Rætt er við nokkra aðstandendur sýningarinnar, hljómsveitarstjóra söngvara, kórstjóra, Steinunni Birnu Ragnarsdóttur óperustjórna og fleiri og púlsinn tekinn á stemmningunni þegar svo stutt er í frumsýningu.
