Starf hljómsveitarstjórans

Tónlist frá a til ö - Een podcast door RÚV

Podcast artwork

Categorieën:

Í þættinum er fjallað um starf hljómsveitarstjórans og hljómsveitarstjóra-akademíu Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Rætt er við Bjarna Frímann Bjarnason aðstoðarhljómsveitarstjóra Sinfóníuhljómsveitarinnar og þrjá þátttakendur akademíunnar, þau Guðbjart Hákonarsson, Pétur Erni Svavarsson og Ragnheiði Ingunni Jóhannsdóttur.